Urriðavelli hefur verið lokað

Nú hefur golfvellinum verið lokað fyrir veturinn, vetrargrín taka við fram á vorið, takk fyrir sumarið.

Sjá eldri færslur


Fréttir

29.10.2014 : Inniaðstaða Odds

Það fer að styttast í að formlegir opnunartímar verði auglýstir en við hvetjum félagsmenn til að panta í golfhermana og festa sér tíma í vetur.

27.10.2014 : Golfnámskeiðin fara að byrja

Kynnið ykkur hér hvaða námskeið eru að fara af stað, m.a. nýjung frá MP - Golf 20 tíma vetrarnámskeið...

24.10.2014 : Val í landslið eldri kylfinga karla

Það er gaman frá því að segja að tveir félagar í GO hafa verið valdir í landslið Íslands í flokki eldri kylfinga karla

Sjá eldri fréttir


Rástímaskráning

Skráðu þig rafrænt hér

 

Skrá rástíma
Urriðavöllur

Vallarlýsing

Æfingavöllur

Einn skemmtilegasti æfingavöllur landsins.

Veitingaskálinn

Stórglæsilegt veitinga- og klúbbhús

Veðrið

í dag

  • Rástímaskráning og skrifstofa
  • 565 9092

Flýtival