Urriðavelli hefur verið lokað

Nú hefur golfvellinum verið lokað fyrir veturinn, vetrargrín taka við fram á vorið, takk fyrir sumarið.

Sjá eldri færslur


Fréttir

20.10.2014 : Tímabilinu lokið þetta árið

Það kom að því að veturinn tæki völdin og nú hefur Urriðavelli verið lokað fram á næsta vor.

17.10.2014 : allt opið á urriðavelli

Það er af sem áður var að kuldaboli næði tökum á vellinum við fystu frost því hlýindi síðustu daga hafa ýtt honum í burtu um stundarsakir. 

8.10.2014 : Veðurfréttir - eru góðar fréttir :)

Það slær varla á blíðuna og hér hafa menn í dag staðhæft að þetta hafi verið besti sumardagurinn, hvað segið þið um það.

Sjá eldri fréttir


Rástímaskráning

Skráðu þig rafrænt hér

 

Skrá rástíma
Urriðavöllur

Vallarlýsing

Æfingavöllur

Einn skemmtilegasti æfingavöllur landsins.

Veitingaskálinn

Stórglæsilegt veitinga- og klúbbhús

Veðrið

í dag

  • Rástímaskráning og skrifstofa
  • 565 9092

Flýtival