jólahlaðborð í golfskálanum

Skráning fer vel af stað en það þarf smá meira til og því minnum við enn á að þeir sem eru að hugsa um málið að hætta að hætta að hugsa og framkvæma. Sendið bókun á veitingar@oddur.is
eða í síma 7745550, verð einungis 4900 kr.!!!

Sjá eldri færslur


Fréttir

23.11.2014 : Aðalfundur GO 2014

Ákveðið hefur verið að halda aðalfund Golfklúbbsins Odds þriðjudagskvöldið 2.  desember klukkan 20:00 í golfskálanum Urriðavelli.

17.11.2014 : jólahlaðborð go 2014

Þessu má ekki missa af, frábært verð og góður félagsskapur, er hægt að biðja um eitthvað betra.

14.11.2014 : Framkvæmdir á urriðavelli

Þessa dagana og alveg fram í mars mun verða mikil umferð um vallarsvæði golfklúbbsins vegna jarðvegsflutninga.

Sjá eldri fréttir


Rástímaskráning

Skráðu þig rafrænt hér

 

Skrá rástíma
Urriðavöllur

Vallarlýsing

Æfingavöllur

Einn skemmtilegasti æfingavöllur landsins.

Veitingaskálinn

Stórglæsilegt veitinga- og klúbbhús

Veðrið

í dag

  • Rástímaskráning og skrifstofa
  • 565 9092

Flýtival