vorfundur GO

Minnum á vorfundinn í golfskálanum á sunnudagsmorgunn 26.apríl klukkan 11:00, léttur morgunmatur og kaffi á boðstólnum frá 10:30 fyrir þá sem komast snemma. Vonumst til að sjá sem flesta.

Sjá eldri færslur


Fréttir

24.4.2015 : Námskeið í sumar á vegum MPgolf

Nú ætlum við hjá MPgolf að bjóða upp á nokkur námskeið í byrjun golfvertíðarinnar. Námskeiðunum er ætlað að ná til sem flestra kylfinga og haft í huga að bjóða sem flesta möguleika í tímasetningum svo fleirri geti verið með. Hér fyrir neðan má kynna sér þessi námskeið. 

21.4.2015 : Systkinaafsláttur í Golfklúbbinn Odd

Við minnum félagsmenn og foreldra á systkinaafslátt fyrir félagsaðild í Golfklúbbinn Odd. Árgjaldið fyrir börn og unglinga yngri en 20 ára er 30.000 kr.- og bætist aðeins 10 þúsund krónur fyrir hvert barn umfram það.

21.4.2015 : Vorfundur GO á sunnudag

Vorfundur Golfklúbbsins Odds fer fram sunnudaginn 26. apríl næstkomandi. Þar verður farið yfir starfið sem er framundan hjá klúbbnum. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.

Sjá eldri fréttir


Rástímaskráning

Skráðu þig rafrænt hér

 

Skrá rástíma
Urriðavöllur

Vallarlýsing

Æfingavöllur

Einn skemmtilegasti æfingavöllur landsins.

Veitingaskálinn

Stórglæsilegt veitinga- og klúbbhús

Veðrið

í dag

  • Rástímaskráning og skrifstofa
  • 565 9092

Flýtival