• 1. Object
  • 2. Object

2° - A 8 m/sek

565 9092

Afmælisgolfferð GO – uppselt

   

Lumine  Golf 
9. – 18. október
SKRÁNING HAFIN

Verð 206.400,- í tvíbýli
Verð 227.400.- í einbýli

 

Lumine golfsvæðið hefur yfir að ráða þremur glæsilegum golfvöllum. Lumine Lakes og Lumine Hills eru 18 holu vellir og Lumine Ruins er 9 holu völlur. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SKOÐA HEIMASÍÐU LUMINE GOLFSVÆÐISINS

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SKRÁ YKKUR Í FERÐINA

Innifalið:

  • Flug Kef-Barcelona-Kef, akstur til og frá flugvelli.
  • Gisting í 9 nætur með hálfu fæði, vatn og vín með mat, Hótel Palas Pineda****
  • Ótakmarkað golf í 8 daga, athugið ekki hægt að panta seinni rástíma fyrr en komið er inn eftir 18 holur. 
  • Ótakmarkaðir boltar á æfingasvæði.
  • Akstur hótel-golf-hótel hvern spiladag.
  • Afmælisgolfmót með stórglæsilegum vinningum. 
  • Gala afmælisveisla utan hótelsins laugardagskvöldið 13. október.

*Golfbíll kostar 40€ á hring og 60€ dagurinn. Vinsamlegast takið fram í séróskum í bókun ef þið viljið hafa bíl til umráða. Almennt verð á golfbíl er 44€ fyrir 18 holur.

*Greiða þarf staðfestingargjald 50.000 kr. á einstakling eigi síðar en 10 dögum eftir skráningu inn á reikning 0133-26-212  kt. 611293-2599 og vinsamlegast sendið kvittun á oddur@oddur.is 

—Takmarkað sætaframboð— 
 
Ferðadagar og flugtími: Flogið verður með Norwegian
9. október, frá KEF kl: 09:00 lent í BCN kl: 15:15
18. október, frá BCN kl: 15:30 lent í KEF kl: 18:45

 

     

Um hótelið Palas Pineda****  
Þetta glæsilega hótel er staðsett 80 metra frá ströndinni í Pineda og býður upp á 3 útisundlaugar og bar við sundlaugarbakkann, líkamsrækt,
innisundlaug heitan pott og gufubað. Hægt er að panta nudd gegn gjaldi. Rúmgóð herbergin á Palas Pineda eru með flatskjásjónvarpi og loftkælingu. Í næsta nágrenni við hótelið er að finna ýmsa veitingastaði. Strandbærinn Salou er í um 5 km. fjarlægð frá Hótel Palas Pineda þar sem einnig má finna fjölmarga veitingastaði og verslanir ef fólk vill tilbreytingu frá hótel-lífinu eitt og eitt kvöld.
Hótelið er staðsett um 2 km frá golfvellinum og það tekur því um 5 mínútur að aka þangað og um 20 mínútur að ganga. Akstur á golfvellina er innifalinn í verði.

Heimasíða Hótelsins

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá með fyrirspurn í tölvupósti á oddur@oddur.is eða í síma 565-9092.
 
VINSAMLEGAST MUNIÐ AÐ GREIÐA STAÐFESTINGARGJALD TIL AÐ STAÐFESTA BÓKUN INN Á REIKNING 0133-26-212  KT: 611293-2599
 
Upplýsingar um lokagreiðslu verða svo sendar á farþega að staðfestingu lokinni en greiða þarf lokagreiðslu fyrir 3. ágúst 2018. Hægt er að kynna sér almenna ferðaskilmála ferðaskrifstofunnar á heimasíðu þeirra http://transatlanticsport.is/   ferðaskilmálar: http://transatlanticsport.is/ferdaskilmalar-2/
 
 
< Fleiri fréttir