• 1. Object
  • 2. Object

2° - A 9 m/sek

565 9092

Keppnissveitir GO á Íslandsmóti Golfklúbba karla og kvenna

Golfklúbburinn Oddur á fulltrúa í efstu deild kvenna og 2. deild karla nú um helgina þegar leikið verður á Íslandsmóti Golfklúbba á Keilisvelli hjá konunum og í Leirunni hjá körlunum. 

Lið kvenna er þannig skipað:

Berglind Rut Hilmarsdóttir
Elín Hrönn Ólafsdóttir
Etna Sigurðardóttir
Laufey Sigurðardóttir
Auður Skúladóttir
Ólöf Agnes Arnardóttir
Hrafnhildur Guðjónsdóttir
Sólveig Guðmundsdóttir

Liðstjóri er Kristjana S. Þorsteinsdóttir

 

Lið karla er þannig skipað:

Rögnvaldur Magnússon
Óskar Bjarni Ingason
Ottó Axel Bjartmarz
Skúli Ágúst Arnarson
Phill Hunter
Valgarð Már Valgarðsson
Theodóer Sölvi Blöndal
Bjarki Már Davíðsson

Liðsstjóri er Phill Hunter 

 

Við hvetjum félagsmenn GO til að kíkja á okkar lið um helgina ef þess er kostur því það er alltaf gaman að fá og sjá stuðning í keppni. 

Allar upplýsingar um stöðu og mótin má finna hér fyrir neðan.

1. deild kvenna

2. deild karla

 

 

< Fleiri fréttir