Liðakeppni
Keppnisreglur og skilmálar.
Leiknar eru fimm umferðir.
1. umferð er leikin hefðbundin punktakeppni.
2. umferð er leikin betri bolti.
3. umferð er leikin hefðbundin punktakeppni
4. umferð er leikin texas scramble
5. umferð er leikin hefðbundin punktakeppni.
Þrjú mót af fimm telja til stiga.
Flott verðlaun eru veitt í mótaröðinni og 10 efstu liðin hljóta glæsileg verðlaun. Sigurpar hvers móts fær einnig verðlaun “út að borða” ásamt því að veitt verða nándarverðlaun og ýmiss óvænt afbrigði verðlauna til að gera mótið skemmtilegt.
Öll verðlaun í mótinu eru afhent í sérstöku lokahófi sem ráðgert er að sé haldið að loknu lokamót mótaraðarinnar.
Við skráningu þarf að taka fram: Heiti liðs, nafn fyrirliða ásamt netfangi og símanúmeri. Fullt nafn og kennitölu keppanda þeirra sem í liðinu eru.
Skráning liða í síma 565-9092 eða á netfang afgreidsla@oddur.is
Ræst verður út á fyrirfram ákveðnum tímum.
Mótsstjórn skipa: Valdimar Júlíusson formaður mótanefndar,
Svavar Geir Svavarsson héraðsdómari, Laufey Sigurðardóttir héraðsdómari.
Tökum þátt og eigum skemmtileg sumar saman.