Hér gefur að sjá grunnplön fyrir meistaramót 2021, við vonumst til þess að félagsmenn fjölmenni. Á síðasta ári var frábær skráning og við hvetjum alla til að vera með. Glæsilegt lokahóf er innifalið í mótsgjaldi. Gleðilega hátíð.
Hér er hægt að kynna sér skipulag á rástímum fyrir meistaramót GO 2021 og reglugerð 2021
Aaetlun-skipulag-rastima-2021