• 1. Object
  • 2. Object

2° - ASA 5 m/sek

565 9092

Golfleikjanámskeið fyrir börn 2018

GOLFLEIKJANÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN 2018

Öll börn sem skráð eru á námskeið hjá Oddi fá Ljúflingsaðild að golfklúbbnum Oddi og geta haldið áfram að spila allt sumarið.

 

Tímasetningar á námskeiðum 2018 verða eftirfarandi:

Námskeið 1.   11. – 15. Júni – fullbókað

Námskeið 2.   18. – 22. Júni – fullbókað

Námskeið 3.   25. – 29. Júni – fullbókað

Námskeið 4.   09. – 13. Júli – fullbókað

Námskeið 5.   16. – 20. Júli – fullbókað

NÁMSKEIÐ 6. 23. – 27. JÚLÍ  – SKRÁNING OPIN SKRÁNING Á GOLFLEIKJANÁMSKEIÐ

Almennt verð á námskeið er 12,500 kr. *

Verð fyrir börn/barnabörn félagsmanna GO er 10,000 kr.

*Veittur er 20% systkinaafsláttur af upprunalegu verði.

Börn sem koma á fleirri en eitt námskeið greiða lægsta gjald 10.000 kr. fyrir hvert námskeið umfram það fyrsta. 

Námskeiðstími er 9 – 12 á öllum námskeiðum.

Á námskeiðinu er börnunum kennd grunnatriði golfíþróttarinnar. Kennslan er uppsett með æfingum og leikjum með það að markmiði að skapa ánægjulega upplifun fyrir börnin.

Golfkennsla er í höndum PGA kennaranna Phill Hunters og Rögnvaldar Magnússonar ásamt sérstökum aðstoðarmanni Ottó Axel Bjartmarz .