• 1. Object
  • 2. Object

2° - A 8 m/sek

565 9092

Golfleikjanámskeið fyrir börn 2019

GOLFLEIKJANÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN 2019

Öll börn sem skráð eru á námskeið hjá Oddi fá Ljúflingsaðild að golfklúbbnum Oddi og geta haldið áfram að spila allt sumarið. Tímasetningar á námskeiðum 2019 hafa ekki verið ákveðnar

Upplýsingar frá námskeiðum 2018 hér fyrir neðan.

*Veittur er 20% systkinaafsláttur

Börn sem koma á fleirri en eitt námskeið greiða lægsta gjald fyrir hvert námskeið umfram það fyrsta. 

Námskeiðstími er 9 – 12 á öllum námskeiðum.

Á námskeiðinu er börnunum kennd grunnatriði golfíþróttarinnar. Kennslan er uppsett með æfingum og leikjum með það að markmiði að skapa ánægjulega upplifun fyrir börnin.

Golfkennsla er í höndum PGA kennaranna Phill Hunters og Rögnvaldar Magnússonar ásamt sérstökum aðstoðarmanni Ottó Axel Bjartmarz .

Hægt er að senda fyrirspurn á oddur@oddur.is varðandi námskeiðin.