• 1. Object
  • 2. Object

9.2° - NNV 5.9 m/s

585 0050

Book Tee Times

Rögnvaldur og Hrafnhildur klúbbmeistarar GO 2016

Meistaramóti Golfklúbbsins Odds lauk föstudagskvöldið 15. júlí í blíðskaparveðri. Mótið stóð í sex daga og tóku um 200 kylfingar þátt í þessu stærsta innanfélagsmóti sem haldið er árlega hjá Golfklúbbnum Oddi.

Mótið þótti takast afar vel í ár. Veðurguðirnir buðu bæði upp á blíðskaparveður og einnig rok og rigningu. Á keppendum mátti þó aðeins gleði heyra sem létu veðrið ekki koma í veg fyrir ánægjulega upplifun.

Rögnvaldur Magnússon og Hrafnhildur Guðjónsdóttir eru klúbbmeistarar þetta árið eftir sigur í meistaraflokkum karla og kvenna. Frábær árangur og við óskum þeim til hamingju með árangurinn.

Helstu úrslit úr öllum flokkum má sjá hér að neðan. Einnig má sjá frábærar myndir frá ljósmyndaranum okkar, Helgu Björnsdóttur sem stóð sig frábærlega enn eitt árið við að fanga stemmniguna í mótinu.

13732062_1078466888899185_5208791458787783529_o

Úrslit í Meistaramóti GO 2016

Meistaraflokkur karla:
1 Rögnvaldur Magnússon 306 högg
2 Skúli Ágúst Arnarson 337
3 Ottó Axel Bjartmarz 346

Meistaraflokkur kvenna:
1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir 338 högg
2 Auður Skúladóttir 364
3 Sólveig Guðmundsdóttir*
Hætti leik eftir þriðja hring

flokkur karla:
1 Jóhann Pétur Guðjónsson 253 högg
2 Reynir Daníelsson 256
3 Jón Svavarsson 261

1 flokkur kvenna:
1 Ólöf Agnar Arnardóttir 254 högg
2 Ágústa Arna Grétarsdóttir 267
3 Unnur Helga Kristjánsdóttir 275

2 flokkur karla:
1 Bragi Þorsteinn Bragason 249 högg
2 Ingi Þór Hermansson 264
3 Magnús Helgi Sigurðsson 269

2 flokkur kvenna:
1 Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 284 högg
2 Steinunn Árnadóttir 289
3 Berglind Rut Hilmarsdóttir 290

3 flokkur karla
1 Brynjar Örn Grétarsson 267 högg
2 Steinar Þór Guðjónsson 268
3 Sigurður Karlsson 272

3 flokkur kvenna – punktakeppni
1 Kristín Hrönn Guðmundsdóttir
2 Bergþóra María Bergþórsdóttir
3 Hulda Eygló Karlsdóttir

4 flokkur karla
1 Dagbjartur Björnsson 275 högg
2 Sigurjón Jónsson 290
3 Eyjólfur Unnar Eyjólfsson 292

4 flokkur kvenna – punktakeppni:
1 Jóhanna Þórunn Olsen 92 punktar
2 Sigrún Gunnsteinsdóttir 75

5 flokkur karla – punktakeppni:
1 Guðbrandur Þ Þorvaldsson 80 punktar
2 Hafliði Kristjánsson 65
3 Guðjón Guðmundsson 54

5 flokkur kvenna – punktakeppni:
1 Birgitta Ösp Einarsdóttir 97 punktar
2 Sigríður Logadóttir 86
3 Fríða B Andersen 81

6 flokkur karla – punktakeppni:
1 Þorsteinn Jónsson 95 punktar
2 Hilmar Vilhjálmsson 87

Eldri karlar 50 – 64 ára – Punktakeppni:
1 Valdimar Lárus Júlíusson 90 punktar
2 Viggó Valdemar Sigurðsson 88
3 Hafsteinn Ragnarsson 86

Eldri karlar 50 – 64 ára – Höggleikur
1 Hafsteinn E Hafsteinsson 244 högg
2 Ægir Vopni Ármannsson 250
3 Þór Geirsson 255

Öldungaflokkur karla 65+ – Punktakeppni:
1 Þórður Jónsson 63 punktar
2 Júlíus Thorarensen 62
3 Stefán Eiríksson 61

Öldungaflokkur karla 65+ – Höggleikur
1 Sturlaugur Grétar Filippusson 177 högg
2 Eiríkur Bjarnason 184
3 Kristján Kristjánsson 195

Öldungaflokkur kvenna 65+ – Punktakeppni:
1 Elísabet Pétursdóttir 58 puntkar
2 Unnur Bergþórsdóttir 54
3 Signý Halla Helgadóttir

Öldungaflokkur kvenna 65+ – Höggleikur
1 Björg Kristinsdóttir 201 högg
2 Sólrún Jóna Steindórsdóttir 206
3 Margrét Árnadóttir 229

Drengjaflokkur 11 – 13 ára – punktakeppni:
1 Magnús Skúli Magnússon 66 punktar
2 Egill Úlfarsson 64 punktar
3 Ívar Andri Hannesson 61

Eldri kvennaflokkur – punktakeppni
1 Sybil Gréta Kristinsdóttir 108 punktar
2 Guðrún B Sigurbjörnsdóttir 87
3 Guðmundína Ragnarsdóttir 87

Eldri kvennaflokkur – höggleikur:
1 Björg Þórarinsdóttir 273 högg
2 Anna María Sigurðardóttir 282
3 Sigurbjörg Olsen 282

< Fleiri fréttir