Barna- og unglingaæfingar GO eru ætlaðar félagsmönnum á aldrinum 9 til 18 ára (yngri iðkendur eru þó vel velkomnir í samráði við þjálfara). Kennsla er í höndum Hrafnhildar Guðjónsdóttir íþróttastjóra. Þjálfarar á æfingum eru Auður Björt Skúladóttir, Íris Lorange Káradóttir og Arnór Snær Guðmundsson PGA kennara.