• 1. Object
  • 2. Object

8° - SA 4 m/sek

585 0050

Félagsstarfið

Golfklúbburinn Oddur heldur úti öflugu og skemmtilegu félagsstarfi á ári hverju og hvetjum við alla félagsmenn til að vera duglegir að taka þátt og efla um leið starfið. 

Helstu viðburðir síðustu ára hafa verið fjölbreyttir og hefur kvennastarfið verið einstaklega fjölbreytt og skemmtilegt. 

Félagsnefnd hefur staðið fyrir fræðslukvöldum um ýmis málefni og eru þeir fundir oftast haldnir á vormánuðum og við stefnum alltaf að því að fjölga þannig viðburðum. Þeir viðburðir sem standa uppúr á hverju ári eru meistaramót GO og kvennakvöld kvennanefndar ásamt bændaglímu Odds sem haldin er í lok vertíðar.

Reglugerð holukeppni