Barna- og unglingaæfingar GO eru ætlaðar félagsmönnum á aldrinum 9 til 18 ára (yngri iðkendur eru þó vel velkomnir í samráði við þjálfara). Kennsla er í höndum Golf Akademíu Odds undir stjórn PGA kennaranna Phill Hunter og Rögnvaldar Magnússonar en umsjónaraðilar æfinga er Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Auður Björt Skúladóttir og Íris Lorange Káradóttir PGA nemar.
Hægt er að vera í sambandi við skrifstofu golfklúbbsins á netfangið hrafnhildur@oddur.is til að fá frekari upplýsingar um stöðu mála á æfingum.
Æfingarnar fara fram í Kórnum Kópavogi ásamt æfingu einu sinni í viku í Miðgarði út apríl en hægt er að sjá æfingatímana frá maí hér fyrir neðan.
Æfingahópur 9 – 11 ára.
Hópur 1 -Golfæfingar í Kórnum Þriðjudagar 15:30-16:25 Fimmtudagar 16:00-16:55 | Hópur 2 – Golfæfingar í Kórnum Þriðjudagar 14:30-15:25 Fimmtudagar 17:00-17:55 |
Æfingahópur 12 – 18 ára -Golfæfingar í Kórnum
Þriðjudagar 16:30-17:30
Fimmtudagar 18:00-19:00
Á miðvikudögum er jafnvægis, samhæfingar og styrktaræfing í Miðgarði kl. 16:50-18:00
Æfingahópur 9 – 11 ára. -Maí og byrjun júní þar til skólar klárast
Hópur 1 -Golfæfingar í æfingaskýli hjá Oddi Mánudaga 15:30-16:25 Þriðjudaga 16:30-17:25 | Hópur 2 – Golfæfingar í æfingaskýli hjá Oddi Þriðjudagar 15:30-16:25 Fimmtudagar 15:30-16:25 |
Æfingahópur 12 – 18 ára -Golfæfingar í æfingaskýli hjá Oddi
Mánudaga 16:30-17:25
Fimmtudaga 16:30-17:25
Á miðvikudögum er jafnvægis, samhæfingar og styrktaræfing í Miðgarði kl. 16:50-18:00