• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Gróðurdagur GOF á miðvikudag

Hinn árlegi Gróðurdagur GOF fer fram á miðvikudag 25. maí. Félagar eru hvattir til að fjölmenna en gróðursetning fer fram á milli kl. 17:00 – 19:00. Mæting er við Ljúfling kl. 17:00 og fer gróðursetning aðallega fram við Ljúfling. Félagar eru hvattir til að mæta með skóflur og fötur.

Ljúflingur verður lokaður á meðan gróðursetningu stendur.

< Fleiri fréttir