• 1. Object
  • 2. Object

-2.1° - A 3.3 m/s

585 0050

Book Tee Times

LEK mót golfklúbba 65 + karla og kvennasveitir GO klárar til leiks.

Nú er að hefjast LEK mót golfklúbba í karla og kvennaflokki 65 + þar sem karlarnir hefja leik í dag í Öndverðarnesi (GÖ) og konurnar hefja leik á morgun miðvikudag á Nesvellinum (NK). Mótið fór fyrst fram í karlaflokki árið 2021 þar sem okkar menn náðu þriðja sæti og konurnar mæta nú til leiks í fyrsta sinn og við óskum okkar keppnissveitum alls hins besta.

Karlasveit GO er skipuð eftirfarandi leikmönnum:
Ægir Vopni Ármannsson
Páll S. Kristjánsson
Þór Geirsson
Ragnar Gíslason
Vignir Sigurðsson
J. Rúnar Magnússon
Guðmundur Ragnarsson
Ingi Kristinn Magnússon
Gunnlaugur Magnússon

Kvennasveit GO er svona skipuð:
Björg Þórarinsdóttir
Ingibjörg S. Helgadóttir
Margrét Ólafsdóttir
Kristín Erna Guðmundsdóttir
Björg Kristinsdóttir
Hervör Þorvaldsdóttir

< Fleiri fréttir