• 1. Object
  • 2. Object

3.8° - NNV 9.3 m/s

585 0050

Book Tee Times

Meistaramót GO 2015

Meistaramót GO 2015 fer fram 5.-11. júlí næstkomandi. Keppnisrétt hafa allir félagar í Golfklúbbnum Oddi og er skráning hafin á golf.is. Leikið verður í fjölda flokka og því ættu allir kylfingar að geta tekið þátt en meistaramótsvikan er hjá mörgum hápunktur golfsumarsins. Skráning er hafin á golf.is eða í afgreiðslunni á Urriðavelli. Leikið verður í eftirfarandi flokkum:

 

Kvennaflokkar:

– M.fl. kvenna grunnforgjöf  0 til 10,0 – teigur 49 –  72 holu höggleikur

– Kvennaflokkur 1 grunnforgjöf  10,1 til 18,0 – teigur 46 –  72 holu höggleikur

– Kvennaflokkur 2 grunnforgjöf  18,1 til 25,0 – teigur 46 –  72 holu höggleikur

– Kvennaflokkur 3 grunnforgjöf  25,1 til 30,0 – teigur 46 –  54 holu punktakeppni

– Kvennaflokkur 4 grunnforgjöf  30,1 til 35,0 – teigur 46 –  54 holu punktakeppni

– Kvennaflokkur 5 grunnforgjöf  35,1 til 40,0 – teigur 46 –  54 holu punktakeppni

 

Karlaflokkar:

– M.fl. karla grunnforgjöf  0 til 5,0 – teigur 58 –  72 holu höggleikur

– Karlaflokkur 1 grunnforgjöf  5,1 til 10,0 – teigur 54 –  72 holu höggleikur

– Karlaflokkur 2 grunnforgjöf  10,1 til 15.0 – teigur 54 –  72 holu höggleikur

– Karlaflokkur 3 grunnforgjöf  15,1 til 20,0 – teigur 54 –  72 holu höggleikur

– Karlaflokkur 4 grunnforgjöf  20,1 til 25.0 – teigur 49 –  72 holu höggleikur

– Karlaflokkur 5 grunnforgjöf  25,1 til 30,0 – teigur 49 –  54 holu punktakeppni

– Karlaflokkur 6 grunnforgjöf  30,1 til 36,0 – teigur 46 –  54 holu punktakeppni

 

Flokkar eldri kylfinga:

– Eldri kylfingar kvenna 50 ára til 64 ára, grunnforgjöf  0 – 20,0  – teigur 46 –  54 holu höggleikur

– Eldri kylfingar kvenna 50 ára til 64 ára, grunnforgjöf  20,1 – 40,0  – teigur 46 –  54 holu  – punktakeppni

– Eldri kylfingar kvenna 65 ára og eldri, grunnforgjöf  0 – 20,0 – teigur 46 –  54 holu höggleikur

– Eldri kylfingar kvenna 65 ára og eldri, grunnforgjöf  20,1 – 40,0 – teigur 46 –  54 holu

punktakeppni

– Eldri kylfingar karla 55 ára til 69 ára, grunnforgjöf  0 – 20,0 – teigur 54 –  54 holu höggleikur

– Eldri kylfingar karla 55 ára til 69 ára, grunnforgjöf  20,1 – 36,0 – teigur 49 –  54 holu

punktakeppni

– Eldri kylfingar karla 70 ára og eldri, grunnforgjöf  0 – 20,0 – teigur 46 –  54 holu höggleikur

– Eldri kylfingar karla 70 ára og eldri, grunnforgjöf  20,1 – 36,0 – teigur 46 –  54 holu punktakeppni

 

Börn og unglingar:

– Unglingaflokkur 16 -18 ára ka/kv – teigar 54/46 –  54 holu höggleikur í flokkaskiptingu 0 – 20,0

og 54 holu punktakeppni í flokkaskiptingu 20,1 -36,0/40,0

– Unglingaflokkur 14 – 15 ára ka/kv – teigar 49/46 –  54 holu höggleikur í flokkaskiptingu 0 – 20,0

og 54 holu punktakeppni í flokkaskiptingu 20,1 -36,0/40,0

– Unglingaflokkur 11 – 13 ára ka/kv – teigar 46 –  36 holu höggleikur í flokkaskiptingu 0 – 20,0 og

54 holu punktakeppni í flokkaskiptingu 20,1 -36,0/40,0

– Barnaflokkur 10 ára og yngri Stúlkur/Strákar- ljúflingur- 27 holu höggleikur

 

Sé þátttaka í einstaka flokkum ekki nægilega mikil þá hefur mótstjórn rétt til þess að sameina flokka eða breyta forgjafarmörkum milli flokka.

 

Skráning er hafin á golf.is. Við hvetjum félagsmenn til að skrá sig og taka þátt í þessu frábæra móti.

 

Tímaáætlun flokka í Meistaramót GO 2015:

Skipulag rástíma meistaramót Oddur 2015 Tímaplan og flokkar-1

 

Skjöl:

Reglugerð Meistaramóts GO 2015

Skipulag rástíma Meistaramóts GO 2015 – Flokkar og tímaplan

< Fleiri fréttir