• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Meistaramót GO 2022

Meistaramóti GO 2022 lauk laugardagskvöldið 16. júlí með vel heppnuðu lokahófi þar sem Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Ottó Axel Bjartmarz voru krýnd klúbbmeistarar GO árið 2022.

Hrafnhildur átti í hörkukeppni um titilinn við Auði Skúladóttur þar sem leikar voru jafnir á 16. holu á lokadegi og réðust úrslit á 18 holu þar sem Hrafnhildur setti niður gott pútt og kom þannig í veg fyrir að Auður gæti náð höggi til baka sem hún hafði tapað á 17. holu.

Ottó Axel Bjartmarz lék gott golf og sigraði mótið en keppni í flokknum jafnaðist aðeins þegar sjöfaldur klúbbmeistari GO Rögnvaldur Magnússon fékk frávísun fyrir að rita undir rangt skor og þá opnuðust möguleikar fyrir aðra að keppa um titilinn sem Ottó nýtti sér. Ottó sem vann titilinn síðast 2014 lék stöðugt og gott golf og hélt velli en hann lék hringina fjóra á 311 höggum og í öðru sæti varð Axel Óli Sigurjónsson á 320 höggum og í þriðja sæti varð Óskar Bjarni Ingason á 321 höggi.

Við óskum nýkrýndum klúbbmeisturum innilega til hamingju með titlana sína.

Hrafnhildur Guðjónsdóttir með sinn sjöunda titil !! og Ottó Axel Bjartmarz með sinn annan titil.

Nándarverðlaun voru veitt í mótinu á öllum par 3 holum vallarins alla mótsdagana og keppendur sem náðu því að vera næst eiga 7500 kr. inneign í golfbúð GO.

Minningar í myndum er eitthvað sem er ómetanlegt í svona golfmóti og Baldur og Svavar voru duglegir að hendast um völlinn og reyna að ná myndum af okkar fólki sem hægt er að skoða á myndasíðu GO

Öll úrslit úr þriggja og fjögurra daga keppni mótinu má finna í mótaskrá á Golfbox en helstu úrslit flokkana urðu þessi:

Flokkur: 65+ karlar punktar (Efst 5)

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Sigurður Sigurðsson25,0F96 
2Guðmundur Ragnarsson19,5F94 
3Þór Ottesen Pétursson24,4F93L18
4Runólfur Runólfsson41,6F93 
5Skarphéðinn Pétur Óskarsson24,4F92L36
 
 

Flokkur: 50-64 karlar punktar (Efst 5)

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Heimir Þorsteinsson19,3F104 
2Jónas Gestur Jónasson22,6F99 
3Einar Rúnar Axelsson16,8F91L36
4Bjarni Gunnar Guðmundsson16,8F91 
5Sigurjón Hjaltason17,7F90 
 
 

Flokkur: 50+ Karlar höggleikur (Efst 5)

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Sigurhans Vignir6,7F236 
2Svavar Geir Svavarsson9,1F242 
3Jóhann Pétur Guðjónsson8,9F251 
4Páll Kolka Ísberg16,2F269 
5Guðjón Steinarsson11,9F273 
 
 

Flokkur: 5.fl karla (Efst 5) Punktakeppni

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Haraldur Guðmundsson32,7F92 
2Tryggvi Axelsson36,6F85L36
3Guðmundur Ottesen Gunnarsson27,1F85 
4Sigurður Long33,6F63 
5Gunnar Gunnarsson28,0F52 
 
 

Flokkur: 4.fl.karla (Efst 5) Höggleikur

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Emil Helgi Lárusson21,2F354 
2Hafliði Þórsson21,7F375 
3Jóhannes Ægir Kristjánsson20,7F377 
4Örn Arnarson20,5F378 
5Elías Blöndal Guðjónsson22,9F380 
 
 

Flokkur: 65+ Konur punktar (Efst 5)

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Kristín Erna Guðmundsdóttir26,0F109 
2Sigurlaug Ágústs Friðriksdóttir34,6F105 
3Guðrún Erna Guðmundsdóttir29,1F97 
4Sigríður Ólafsdóttir28,3F95 
5Sigríður María Jónsdóttir27,0F93 
 
 

Flokkur: 50-64 kvenna punktar (Efst 5)

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Elín Hlíf Helgadóttir48,0F100 
2Ingibjörg St Ingjaldsdóttir24,2F99 
3Ellen Hrefna Haraldsdóttir26,3F88 
4Unnur Birna Þórhallsdóttir24,9F80 
5Elsa María Jónsdóttir25,8F79 
 
 

Flokkur: 50+ konur höggleikur (Efst 5)

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Unnur Helga Kristjánsdóttir17,4F273 
2Magnhildur Baldursdóttir16,6F290 
3Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir18,3F291 
4Dagmar Jóna Elvarsdóttir21,5F292 
5Björg Kristinsdóttir17,4F310 
 
 

Flokkur: 4.fl.kvenna (Efst 5) Punktakeppni

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Kristbjörg Guðmundsdóttir36,1F107 
2Lára Þyri Eggertsdóttir40,0F106 
3Edda Kristín Reynis37,6F92 
4Anna Gísladóttir38,2F90 
5Anna Bára Baldvinsdóttir47,2F78 
 
 

Flokkur: 3.fl.kvenna (Efst 5) Punktakeppni

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Halla Bjarnadóttir25,3F106 
2Giovanna Steinvör Cuda29,1F99L36
3Ásta Þórarinsdóttir29,6F99 
4Erna Björg Sigurðardóttir26,4F98 
5Þyrí Halla Steingrímsdóttir25,8F97L36
 
 

Flokkur: M.fl. karlar (Efst 5) Höggleikur

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Ottó Axel Bjartmarz7,0F317 
2Axel Óli Sigurjónsson2,1F320 
3Óskar Bjarni Ingason3,4F321 
T4Tómas Sigurðsson1,8F322L36
T4Sigurður Björn Waage Björnsson2,1F322 
 
 

Flokkur: 1.fl.karla (Efst 5) Höggleikur

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Ólafur Ágúst Ingason6,7F323 
2Davíð Arnar Þórsson6,7F332 
3Egill Fannar Reynisson8,9F339 
4Eðvarð Ingi Björgvinsson9,0F340 
5Magnús Rósinkrans Magnússon7,3F347 
 
 

Flokkur: 2.fl.karla (Efst 5) Höggleikur

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Garðar Jóhannsson12,4F339 
2Einar Geir Jónsson10,2F342 
3Kristján Þórir Hauksson10,5F343 
4Frosti Sigurjónsson11,0F350 
5Þór Geirsson12,3F352 
 
 

Flokkur: 3.fl.karla (Efst 5) Höggleikur

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Benedikt Sigurbjörnsson15,1F357 
2Hilmar Vilhjálmsson18,2F357 
3Arnór Einarsson15,3F362 
4Páll Kolka Ísberg16,2F363 
5Einar Oddur Sigurðsson15,9F365 
 
 

Flokkur: M.fl.kvenna (Efst 5) Höggleikur

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Hrafnhildur Guðjónsdóttir4,2F337 
2Auður Skúladóttir8,4F338 
 
 

Flokkur: 1.fl.kvenna (Efst 5) Höggleikur

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Sólveig Guðmundsdóttir12,0F347 
2Berglind Rut Hilmarsdóttir12,2F349 
3Etna Sigurðardóttir13,4F355 
4Laufey Sigurðardóttir13,3F357 
5Björg Þórarinsdóttir16,6F363 
 
 

Flokkur: 2.fl.kvenna (Efst 5) Höggleikur

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Dídí Ásgeirsdóttir18,6F361 
2Hulda Hallgrímsdóttir18,3F367 
3Birgitta Ösp Einarsdóttir24,8F371 
4Aldís Björg Arnardóttir21,7F373 
5Kristín Hrönn Guðmundsdóttir19,4F390 
 
 

Flokkur: Unglingaflokkur 11-13 ára (Efst 5) Höggleikur

St.NafnFORGJÖFHolurSamtalsDes.
 
1Arnar Daði Svavarsson2,6F231 
2Benjamín Snær Valgarðsson10,0F256 
 
 
< Fleiri fréttir