• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Ný golfnámskeið í mars og apríl

Undirbúningsnámskeið fyrir golfvorið

Golfakademía Odds býður uppá nokkur námskeið í lok mars og í byrjun apríl verður sérstakt nýliðanámskeið þannig að kylfingar ættu að geta komið tilbúnir inn í komandi golfvertíð.  Námskeiðin verða haldin á æfingasvæði GO (Lærlingi).

Skráning: mpgolfkennsla@hotmail.com
Kennarar: Phill Hunter og Rögnvaldur Magnússon


Námskeið 1: Undirbúningur fyrir golfvorið

Námskeiðsdagar eru mánudagar og miðvikudagar á eftirfarandi dagsetningum

23. mars (mánudagur)

25. mars (miðvikudagur)

30. mars (mánudagur)

1. apríl (miðvikudagur)

Tímasetning:  18:00 – 19:00

Verð á námskeiðið: 13,500 kr.

Námskeið 2: Undirbúningur fyrir golfvorið

Námskeiðsdagar eru mánudagar og miðvikudagar á eftirfarandi dagsetningum

23. mars (mánudagur)

25. mars (miðvikudagur)

30. mars (mánudagur)

1. apríl (miðvikudagur)

Tímasetning:  19:00 – 20:00

Verð á námskeiðið: 13,500 kr.

Námskeið 3: Undirbúningur fyrir golfvorið

Námskeiðsdagar eru þriðjudagar og fimmtudagar á eftirfarandi dagsetningum

24. mars (þriðjudagur)

26. mars (fimmtudagur)

31. mars (þriðjudagur)

2. apríl (fimmtudagur)

Tímasetning:  17:00 – 18:00

Verð á námskeiðið: 13,500 kr.

Námskeið 4: Nýliðanámskeið

Námskeiðsdagar eru mánudagar og miðvikudagar fyrir páska og þriðjudagur og fimmtudagur eftir páska á eftirfarandi dagsetningum

6. apríl (mánudagur)

8. apríl (miðvikudagur)

14. apríl (þriðjudagur)

16. apríl (fimmtudagur)

Tímasetning:  18:00 – 19:00 Verð á námskeiðið: 13,500 kr.

< Fleiri fréttir