• 1. Object
  • 2. Object

3.8° - NNV 9.3 m/s

585 0050

Book Tee Times

Ræst er út á 10. teig

Nú þurfum við að létta álagi á 1. teig og af þeim sökum munum við ræsa út af 10. teig það sem eftir lifir þessu góða sumri. Við biðjum kylfinga um að virða þetta og hjálpa okkur að leyfum vellinum að jafna sig eftir mikið álag í sumar.

Eins og kylfingar þekkja einnig þá er eitt af merkjum haustsins það að vallarlokun vegna frosts er alltaf möguleg. Við starfsmenn reynum að gera okkar besta í að koma öllum í golf þegar þannig stendur að frost hamlar leik. Við getum auðvitað ekki flutt fjöll og ef við ákveðum eitthvað eins og að fella niður rástíma vegna þessara aðstæðna þá biðjum við alla um að virða það.

< Fleiri fréttir