• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Tilboð í golfherma

Félagsmönnum GO býðst 50% kynningarafsláttur hjá Golfklúbbnum Holtagörðum næstkomandi miðvikudag 13. desember. Bókið í síma 825 9111 og gefið upp að þið séuð í Oddi. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Við leituðum til þeirra sem reka glænýjan “inni” golfklúbb í Holtagörðum sem er fyrsta flokks golfherma- og veitingastaður á besta stað í borginni og þeir buðu okkar að bjóða ykkur kynningarafslátt næstkomandi miðvikudag. Við vitum að það er gaman að leika golf og þarna er góð aðstaða til þess að leika sér aðeins svona yfir vetrarmánuðina og jafnvel þegar veðrið leikur ekki við okkur almennt.

Er ekki tilvalið að skella sér í golf í desember

< Fleiri fréttir