• 1. Object
  • 2. Object

9.7° - ASA 1.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

VORFUNDUR GO 2024

Það er vorboðinn ljúfi þegar við auglýsum vorfund GO ár hvert og nú ætlum við að halda fund Sumardaginn fyrsta 25. apríl.

Fundurinn hefst klukkan 10:00, boðið verður upp á
létta morgunhressingu, rúnstykki og kaffi.


Allir velkomnir.

Dagskrá Vorfundar:

1. Setning
2. Framkvæmdir, ástand og möguleg opnun
3. Stutt kynning á GLFR.
4. Kynning á lykilatriðum hagkvæmniskýslu vegna stækkunnar.
5. Fundarslit

< Fleiri fréttir