• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Sumarstarf Oddskvenna 2023

Við ætlum að hafa gaman saman í sumar og hvetjum ykkur til að taka dagana frá sem tilgreindir eru hér fyrir neðan á þeim viðburðum sem kvennanefnd GO stendur fyrir í sumar. Veður og annað óvænt getur leitt af sér að dagsetningar breytast og því ráðleggjum við ykkur til þess að fylgja hópnum okkar á facebook “konur í golfklúbbnum Oddi” til að fá upplýsingar fljótt og vel. 

FUGLAR og ERNIR 

söfnunin í kassann í anddyrinu verður á sínum stað og reglulega
dregnar út af handahófi FUGLAPRINSESSUR í sumar. 

FUGLADROTTNING er dregin út á lokahófinu í september. 

2. maí
Létt – kvennakvöld

Nettur kvöldverður, Golf-pub quiz og fleira skemmtilegt

——————————
2. júní

Vorferð Oddskvenna á Kirkjubólsvöll í Sandgerði
(Fjögurra manna texas mót)

—————————-

20. júní
Vinkvennamót GO og GK á Hvaleyrarvelli
(Tveggja daga mót)

——————————————

21. júní
Vinkvennamót GO og GK á Urriðavelli
(Lokahóf og verðlaunaafhending)

———————————————

16. ágúst
Ljúflingsmót – gleði og glaumur

—————————————

9. september
Lokamót og lokahóf