Við ætlum að hafa gaman saman í sumar og hvetjum ykkur til að taka dagana frá sem tilgreindir eru hér fyrir neðan á þeim viðburðum sem kvennanefnd GO stendur fyrir í sumar. Veður og annað óvænt getur leitt af sér að dagsetningar breytast og því ráðleggjum við ykkur til þess að fylgja hópnum okkar á facebook “konur í golfklúbbnum Oddi” til að fá upplýsingar fljótt og vel.
söfnunin í kassann í anddyrinu verður á sínum stað og reglulega
dregnar út af handahófi FUGLAPRINSESSUR í sumar.
FUGLADROTTNING er dregin út á lokahófinu í september.
———————————————