Meistaramót GO 2024 verður haldið dagana 6. júlí – 13. júlí 2024, skráning hefst 20. júní klukkan 10:00
Áætlað skipulag og flokka í mótinu er hægt að kynna sér í skjölum hér fyrir neðan frá 2023 en við gerum ráð fyrir svipuðu skipulagi.
Hvetjum félagsmenn til að taka þessa daga frá og mæta í þetta skemmtilega innanfélagsmót þar sem allir ættu að finna hóp sem hæfir forgjöf og getu.