Holukeppni GO var endurvakin 2014 eftir margra ára hlé og er hún nú árviss viðburður. Mótið er skipt í karla og kvenna flokk og svo mætast sigurvegarar hvors kyns í úrslitaleik um titilinn holukeppnismeistari GO.
2021
Arnar Daði Svavarsson
2020
Laufey Sigurðardóttir
2019
Hrafnhildur Guðjónsdóttir
2018
Elín Hrönn Ólafsdóttir
2017
Hilmar Vilhjálmsson
2016
Auður Skúladóttir
2015
Elín Hrönn Ólafsdóttir
2014
Laufey Sigurðardóttir