Holukeppni GO var endurvakin 2014 eftir margra ára hlé og er hún nú árviss viðburður. Holukeppnismeistari Golfklúbbsins Odds er krýndur í lokahófi meistaramóts ár hvert.
Hrafnhildur Guðjónsdóttir er holukeppnismeistari GO 2019
2019
Hrafnhildur Guðjónsdóttir
2018
Elín Hrönn Ólafsdóttir
2017
Hilmar Vilhjálmsson
2016
Auður Skúladóttir
2015
Elín Hrönn Ólafsdóttir
2014
Laufey Sigurðardóttir