• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Púttmótaröð kvenna 2023

Staður: Íþróttamiðstöð GKG við Vífilsstaðaveg (klúbbhús GKG).
  • Inngangur á efri hæð (aðalinngangur) 
Mæting frá kl. 19 til 19:30
Verð kr. 1.000 hvert skipti (greiðist með millifærslu á staðnum eða pening)
Munið að mæta með:
  • Pútter
  • Blýant
  • Bolta

Mótaröðin er vikulega í átta skipti byrjar alltaf klukkan 19:00 á þriðjudögum og hefst 10. janúar

(10/1, 17/1, 24/1, 31/1, 7/2, 14/2, 21/2 og 28/2).

Til að vera með í mótinu þarf að mæta í fjögur skipti en að sjálfsögðu hvetjum við konur til að mæta og pútta þó að þær muni ekki ná fjórum skiptum.

Tilvalið að mæta á svæðið frá 19:00 – 19:30 og við höfum svæðið út af fyrir okkur til c.a. 20:30.

Það er gott pláss í kaffiaðstöðunni á neðri hæðinni svo það ætti að vera hægt að bíða þar ef það er mikil umferð á púttvellinum