21/07/2025

Það er komið að árlegum Íslandsmótum Golfklúbba á vegum GSÍ og við eigum lið í 1. deild kvenna sem haldið er á Akureyri og 2. deild karla sem leikin er á Flúðum.
Konurnar hefja leik 24. júlí og allar upplýsingar um mótið hjá okkar konum er hægt að finna á þessari slóð
Lið GO skipa þær
| Hrafnhildur Guðjónsdóttir |
| Auður Björt Skúladóttir |
| Íris Lorange Káradóttir |
| Eydís Inga Einarsdóttir |
| Hildur Magnúsdóttir |
| Giovanna Steinvör Cuda |
| Guðný Fanney Friðriksdóttir |
| Laufey Gunnþórsdóttir |
Meistaraflokkur karla hefur leik 23. júlí og allar upplýsingar um þeirra leiki er hægt að sjá á þessari slóð
Lið GO skipa þeir
| Rögnvaldur Magnússon |
| Skúli Ágúst Arnarson |
| Bjarki Þór Davíðsson |
| Bergur Dan Gunnarsson |
| Axel Óli Sigurjónsson |
| Óskar Bjarni Ingason |
| Gunnar Guðjónsson |
| Tómas Sigurðsson |
Ef félagsmenn eru á ferðalagi um þessar slóðir þá endilega kíkjið á okkar keppnissveitir og sýnið stuðning. Áfram GO