• 1. Object
  • 2. Object

4° - N 3 m/sek

585 0050

Gleðilegt sumar kæru félagsmenn – hér er árlegt vorfundar ávarp formanns GO 2021

Gleðilegt sumar kæru félagsmenn, golfvinir og aðrir landsmenn. Það er orðinn hefðbundinn vorboði í okkar starfi þegar formaður GO flytur árlega vorfundar ræðu sína sem að þessu sinni er rafræn líkt og í fyrra sökum aðstæðna. Við hvetjum ykkur til að hlýða á Kára formann og hlökkum til að sjá ykkur í sumar.

< Fleiri fréttir