4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Íslandsmót Golfklúbba lið GO í meistaraflokkum kvk og kk

Það er komið að árlegum Íslandsmótum Golfklúbba á vegum GSÍ og við eigum lið í 1. deild kvenna sem haldið er á Akureyri og 2. deild karla sem leikin er á Flúðum. 

Konurnar hefja leik 24. júlí og allar upplýsingar um mótið hjá okkar konum er hægt að finna á þessari slóð 
Lið GO skipa þær 

Hrafnhildur Guðjónsdóttir
Auður Björt Skúladóttir
Íris Lorange Káradóttir
Eydís Inga Einarsdóttir
Hildur Magnúsdóttir
Giovanna Steinvör Cuda
Guðný Fanney Friðriksdóttir
Laufey Gunnþórsdóttir

Meistaraflokkur karla hefur leik 23. júlí og allar upplýsingar um þeirra leiki er hægt að sjá á þessari slóð

Lið GO skipa þeir

Rögnvaldur Magnússon
Skúli Ágúst Arnarson
Bjarki Þór Davíðsson
Bergur Dan Gunnarsson
Axel Óli Sigurjónsson
Óskar Bjarni Ingason
Gunnar Guðjónsson
Tómas Sigurðsson

Ef félagsmenn eru á ferðalagi um þessar slóðir þá endilega kíkjið á okkar keppnissveitir og sýnið stuðning. Áfram GO

< Fleiri fréttir