• 1. Object
  • 2. Object

2.6° - NA 6.2 m/s

585 0050

Book Tee Times

Klúbbmeistararar GO 2020

Þá er 8 daga meistaramóts golfveislu golfklúbbsins Odds lokið þetta árið og 256 keppendur tóku þátt sem verður að teljast frábær þáttaka. Veðurguðirnir voru sérstaklega hliðhollir okkur þetta árið og fyrri hluti mótsins var leikinn í rjómablíðu og þó dregið hafi fyrir sólu síðustu keppnisdagana þá létu keppendur það ekki á sig fá og lokadagurinn var leikinn við kjöraðstæður. Keppt var í 21 flokki og yngsti keppandinn 11 ára og sá elsti 81 árs. Það er ótrúlegt hvað svona svona stórt mót krefst mikillar vinnu og viljum við þakka þeim sem komu að mótinu fyrir vel unnin störf og langar vaktir hvort sem það var á vellinum eða í húsinu. Sjálfboðaliðar sem tóku vaktir við ræsingu og leystu það með glæsilbrag þökkum við fyrir vel unnin störf.

Klúbbmeistarar Odds 2020 eru þau Hrafnhildur Guðjónsdóttir í kvennaflokki og Skúli Ágúst Arnarsson í karlaflokki. Hrafnhildur er að sigra mótið í fimmta sinn og Skúli er að landa sínum fyrsta klúbbmeistara titli.

Við óskum þeim innilega til hamingju með titlana.

Lokahófið er þá að hefjast þegar þessi frétt er sett í loftið og þar stefnir í metþátttöku og við sjáum að veisluborðið er að svigna undan veitingum sem Öðlingur Mathús býður upp á þetta árið undir dyggri handleiðslu LUX-veitinga. Við þökkum fyrir frábært mót og óskar öllum vinningshöfum til hamingju með árangurinn.

Öl úrslit í mótinu eru hérna fyrir neðan og einnig upplýsingar um þá sem hlutu nándarverðlaun í mótinu.

Meistarafl. karla höggl.Högg
1Skúli Ágúst Arnarsson320
2Rögnvaldur Magnússon322
3Ernir Steinn Arnarsson323
Meistarafl. konur höggl.Högg
1Hrafnhildur Guðjónsdóttir319
 1. flokkur karla höggl.Högg
1Ólafur Ágúst Ingason324
2Jóhann Pétur Guðjónsson329
3Magnús R Magnússon334
1. flokkur kvenna höggl. Högg
1Sólveig Guðmundsdóttir337
2Berglind Hilmarsdóttir343
3Elín Hrönn Ólafsdóttir347
 2. flokkur karla höggl.Högg
1Ragnar Gíslason322
2Auðunn Gylfason335
3Jón Bjarki Sigurðsson340
2. flokkur kvenna höggl.Högg
1Kristjana Þorsteinsdóttir370
2Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir373
3Guðbjörg Ragnarsdóttir378
 3. flokkur karla höggl.Höggl.
1Árni Bergur Sigurðsson355
2Jón Benediktsson358
3Guðmundur Ragnarsson358
3. flokkur kvennapunktar
1Jóhanna Þórun Olsen111
2Arna Rúnarsdóttir105
3Sigríður Ásgeirsdóttir103
 4. flokkur karla Höggl.Högg
1Dagbjartur Björnsson362
2Ívar Freyr Sturluson365
3Harald Gunnar Halldórsson370
4. flokkur  kvennapunktar
1Nanna Kristín Jóhannsdóttir112
2Hrönn K. Sch. Hallgrímsdóttir101
3Helga Björnsdóttir101
5. flokkur karla punktar punktar
1Hans Grétar Kristjánsson107
2Magnús Arnarson98
3Karvel Þorsteinsson97
50+ karlar höggl. 0 – 15Högg
1Reynir Daníelsson252
2Guðjón Steinarsson265
50+ karlar höggl. 15,1 – 25Högg
1Pétur Konráð Hlöðversson277
2Páll Kolka Ísberg277
3Magnús Brynjarsson279
50-64 ára  karlar punktarpunktar
1Magnús Helgi Sigurðsson104
2Valdimar L Júlíusson102
3Sigurjón Hjaltason91
 50+ konur höggl. 0-18Högg
1Magnhildur Baldursdóttir293
 50+ konur höggl. 18,1-25Högg
1Björg Kristinsdóttir280
2Margrét Ólafsdóttir291
 50-64 ára konur punktarpunktar
1Salvör Kristín Héðinsdóttir101
2Ragnhildur Sigurðardóttir98
3Guðný Helgadóttir75
65+ karlar punktar punktar
1Skúli Jónsson105
2Björn Gústafsson103
3Sigurður Sigurðsson101
 65+ konur punktar punktar
1Ingibjörg Bragadóttir115
2Guðný Eiríksdóttir102
3Guðrún Erna Guðmundsdóttir102
Barnaflokkur 13-15 árapunktar
1Guðmundur Daníel Erlendsson33
Barnaflokkur 10-12 árapunktar
1Jóhann Ágústsson34

Vinningshafar nándarverðlauna geta vitjað vinnings í afgreiðslu Urriðavallar en keppendur fá Odds merkta golfbolta ( 3 bolta) sem hægt er að týna síðar við leik á Urriðavelli.

DagurholaNándarverðlaun.mæling
D14Anna Gísladóttir0 cm
D18Ólafur Eggertsson1,5
D113Jón Örn Brynjarsson2,02
D115Skúli Jónsson2,02
D24Haraldur Magnússon14 cm
D28Jónas Gestur2,8
D213Elías Blöndal5,66
D215Böðvar Scram100 cm
D34Finnur Stefánsson4,20
D38Karl Óli2,11
D313Dagbjartur Björnsson3,12
D315Salvör Héðinsdóttir42 cm
D44Birgir Þórarinsson2,91
D48Þór Ottesen0,8
D413Rúnar Gunnarsson4,1
D415Sigurður Sigurðsson1,83
D54Guðrún Mikaelsdóttir32 cm
D58Ingibjörg Bragadóttir1,68
D513Sigurður Árni Þórðarsson1,1
D515Ernir S Arnarsson1,81
D64Sigurður Páll Ólafsson30 cm
D68Óskar Bjarni 1,2
D613Ágústa Kristjánsdóttir5,78
D615Arnar Grant0,91
D74Sigurður Árni Þórðarsson98 cm
D78Rögnvaldur Magnússon2,27
D713Anna María S2,23
D715Eyvindur Sólnes1,67
D84Dagur Geir Jónsson2,13
D88Bragi Dór1,2
D813Jón Benediktsson1,28
D815Þór Geirsson0,54

< Fleiri fréttir