• 1. Object
  • 2. Object

3.6° - ASA 1.2 m/s

585 0050

Book Tee Times

Lokun á Ljúflingi vegna móts kvennanefndar 8.8.2018 á milli 16:00 – 19:00

Oddskonur ætla sér að vera léttar og litríkar á Ljúflingi næstkomandi miðvikudag 8.8.2018 og því munum við loka vellinum þar á milli 16:00 – 19:00

Við hvetjum Oddskonur til að taka þátt enda um skemmtimót að ræða þar sem keppendur mega bara mæta til leiks með tvær kylfur. .

Verð kr. 2.500,-
Innifalið er: 9 holur á ljúflingi, teiggjöf, hressing á teig og meðan á móti stendur og matarmikil súpa, ásamt glasi af víni í skála eftir mót.

Mælum með að taka vinkonurnar með (sérstaklega ef þær hafa ekki spilað golf), því hér gefst tækifæri að kynnast þessari skemmtilegu íþrótt frá nýju sjónarhorni. Konur með Ljúflingsaðils í Oddi eru sérstaklega velkomnar á sinn heimavöll.

Skráning er með tölvupósti á engilberts@simnet.is fram til 7. ágúst. og skráningargjald skal greitt inn á reikning okkar 
526-14-405012, kt. 3004492209.

Það verður stanslaust fjör
Kvennanefnd Golfklúbbsins Odds

< Fleiri fréttir