• 1. Object
  • 2. Object

11° - A 4 m/sek

565 9092

PÚTTMÓTARÖÐ KVENNA

Kvennanefndin óskar ykkur öllum gleðilegs árs með kæru þakkæti fyrir árið sem var að líða. Þá er komið að því að hefja æfingar fyrir golfsumarið 

PÚTTMÓTARÖÐIN okkar verður með hefðbundnu sniði og verður fyrsta mótið núna næst komandi laugardag, 12. janúar, eins og í fyrra verðum við í skálanum okkar góða á Urriðavelli.

Mótið er “opið” frá kl 9:30-11:30 og kostar 700 kr.

Hlökkum til að sjá ykkur
Kvennanefndin

< Fleiri fréttir