Félagsgjöld 2026 eru eftirfarandi:
Félagsmenn 26 – 68 ára kr. 195.000
Félagsmenn 69 – 80 ára kr. 172.00
Félagsmenn 18 – 25 ára kr. 112.000
Félagsmenn 81 ára og eldri kr. 82.000
Félagsmenn 13 – 17 ára kr. 82.000*
Félagsmenn 12 ára og yngri kr. 62.000*
*systkinaafsláttur – viðbótarárgjald systkina er 20.000 kr á hvert barn 17 ára og yngri. Miðað er við aldur elsta barns sem grunngjald.
Inntökugjald 2026 kr. 45.000 ( á einungis við um fulla aðild, ekki Ljúfling)
Biðlistagjald kr. 4000 (árlegt)*
*Af þeirri greiðslu munu kr. 3.000,- dragast frá inntökugjaldi þegar viðkomandi fær aðild, en kr. 1.000,- telst umsýslugjald.
Greiði einstaklingur biðlistagjald í tvö ár, munu samtals kr. 6.000,- dragast frá inntökugjaldi, og svo framvegis.
Biðgjald**
**Félagsmaður hefur þann kost að greiða biðgjald taki hann sér frí frá aðild af einhverjum sökum. Forgangur er svo á inngöngu að nýju eftir leyfið. Athugið að gjaldið er rukkar árlega meðan viðkomandi er í fríi. Enginn spilaréttur fylgir biðgjaldi.
Ath. að ekki er tekið inntökugjald við inngöngu í Ljúflingsaðild.
Félagsgjöld 2026 fyrir Ljúflingsaðild eru eftirfarandi:
Félagsmenn 26 – 68 ára kr. 76.000*
Félagsmenn 69 ára og eldri kr. 61.000*
Félagsmenn 18 – 25 ára kr. 39.000*
Félagsmenn börn, 17 ára og yngri kr. 25.000
*10 körfu boltakort fylgir aðild 18 ára og eldri.
Golfklúbburinn Oddur býður upp á tvær mismunandi leiðir félagsaðildir. Full félagsaðild og Ljúflingsaðild.
Full félagsaðild – ótakmarkaður aðgangur að golfvölum GO (Urriðavelli og Ljúflingi)
Ljúflingsaðild – ótakmarkaður aðgangur að Ljúflingi en takmarkaður aðgangur að Urriðavelli, (skráningarheimild á rástíma á Urriðavelli gegn greiðslu vallargjalds, 12,000 kr.(2025))
Báðar aðildirnar fela í sér aðild að GO en munur er á leikheimildum á vallarsvæðum GO eins og að ofan lýsir.
Báðar aðildar veita heimild til þátttöku í öllum innanfélagsmótum ásamt og aðgang að skráningarkerfi golfhreyfingarinnar (golfbox.golf).
Ef umsókn er fyrir Ljúflingsaðild skal tilgreina það sérstaklega undir annað í umsókn en einnig er velkomið að koma á staðinn og skrá sig eða greiða árgjald beint í afgreiðslu. Allar upplýsingar er hægt að fá á netfanginu skrifstofa@oddur.is
Biðtími í fulla aðild hefur lengst gífurlega á síðustu árum og í dag má áætla að biðtími sé minnst 6 ár. Rúmlega 1500 manns eru á biðlista í desember 2025.
Nýliðagjald í fullla aðild er tekið hjá GO 2026, 45.000 kr. en það
Hægt er að fá frekari upplýsingar um félagsaðildir eða stöðu á biðlista á skrifstofu GO, í síma 585-0050 eða á netfangið skrifstofa@oddur.is
Á aðalfundi þann 6. Desember 2025 voru ofangreind félagsgjöld fyrir árið 2026 samþykkt.
Reikningsnúmer GO: 0133-26-212, kt.611293-2599