• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Úrslit í barnaflokki á Meistaramóti GO

Þrír keppendur hófu leik á Ljúflingi í dag í meistaramóti barna og léku þeir 18 holur. Keppt var í punktakeppni með fullri forgjöf og sigurvegari í barnaflokki 2018 er Arnar Daði Svavarsson en hann lék á 64 punktum, í öðru sæti á 50 punktum varð Björn Breki Halldórsson og í þriðja sæti Guðjón Frans Halldórsson á 49 punktum. Guðjón Frans lék á fæstum höggum eða 63 höggum, lék fyrri 9 holurnar á 1 höggi yfir pari, 28 höggum sem er frábær árangur. Björn breki lék á 94 höggum og Arnar Daði á 76 höggum. 

 

< Fleiri fréttir