• 1. Object
  • 2. Object

3.8° - NNV 9.3 m/s

585 0050

Book Tee Times

Við leitum að sumarstarfsfólki

Golfklúbburinn Oddur auglýsir eftir unglingum fæddum 2005 og 2006 til starfa við létta umhirðu á golfvellinum frá 1. júní til 15 ágúst. Vinnutími er frá kl. 8-14 alla virka daga. Hvetjum við stúlkur sérstaklega til að sækja um.  Þeir unglingar sem áhuga hafa sendið okkur tölvupóst á oddur@oddur.is

< Fleiri fréttir