07/05/2025
Pokamerkin eru mætt á svæðið og við ráðgerum að hægt sé að nálgast þau frá 12. maí þegar afgreiðsla og þjónusta verður í golfbúðinni okkar. Nafnaprentun á kortum á Ljúfling er í vinnslu og við ráðgerum að þau verði einnig klár til afhendingar 12. maí.