4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Úrslit úr Meistaramóti barna og unglinga 2025

Um liðna helgi fór fram meistaramót Unglinga og barna á Urriðavelli og Ljúflingi. Alls tóku 30 krakkar þátt í 7 flokkum. Yngstu kylfingarnir spiluðu 9 holur á dag í tvo daga og þau eldri spiluðu 18 holur á dag í tvo daga.

Mótið á Urriðavelli fór fram á laugardag og sunnudag í fínu golfverði. Þar var keppt í tveimur flokkum 14 ára og yngri drengir og 14 ára og yngri stúlkur.

Smellið hér til að skoða myndir frá Ljúflingsmóti

Lokastöðuna má sjá hér fyrir neðan.

14 ára og yngri stúlkur

14 ára og yngri drengir

 

Mótið á Ljúflingi fór fram á mánudag og þriðjudag í ágætis veðri.

Lokastaðan var þessi.

10 ára og yngri stúlkur

10 ára og yngri strákar

12 ára og yngri stúlkur

12 ára og yngri drengir

14 ára og yngri stúlkur

 

Við óskum öllum sigurvegurum til hamingju með sín verðlaun og þökkum kærlega fyrir flott og skemmtilegt meistaramót.

 

< Fleiri fréttir