
Barna- og unglingaæfingar GO eru ætlaðar félagsmönnum á aldrinum 8 til 18 ára (yngri iðkendur eru þó velkomnir í samráði við þjálfara).
Kennsla er í höndum Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Auður Björt Skúladóttir, Íris Lorange Káradóttir og Arnór Snær Guðmundsson PGA golfkennarar.
Æfingarnar í haust fara fram á æfingasvæði Odds.
——————————————————————————————————————–
Æfingahópur 12 ára og yngri. -Golfæfingar á golfvallarsvæði Odds.
****Þeir sem eru fullgildir félagsaðilar hjá Golfklúbbnum Oddi geta skráð sig á æfingar****
Hópur A -Golfæfingar á golfvallarsvæði GO Þriðjudaga 13:00-13:55 Miðvikudaga -Spilaæfing Fimmtudaga 13:00-13:55 |
Hópur B – Golfæfingar á golfvallarsvæði GO Þriðjudaga 14:00-14:55 Miðvikudaga -Spilaæfing Fimmtudaga 14:00-14:55 |
——————————————————————————————————————–
Æfingahópur 13 – 18 ára -Golfæfingar á golfvallasvæði Odds
****Þeir sem eru fullgildir félagsaðilar hjá Golfklúbbnum Oddi geta skráð sig á æfingar****
Þriðjudaga 15:00-15:55
Miðvikudaga -Spilaæfing
Fimmtudaga 15:00-15:55
Á miðvikudögum eru Spilaæfingar/Mót á Ljúfling. Við verðum með spilaæfingar þá miðvikudaga sem ekkert mót er í mótaröðum klúbbsins. Mótaraðir klúbbsins (Urriðamótaröðin/Ljúflingsmótaröðin) eru ætlaðar öllum félagsmönnum undir 18 ára aldri.
Dagskrá mótaraðanna er hægt að sjá undir Urriðamótaröðin/Ljúflingsmótaröðin 2024.
——————————————————————————————————————–
Einnig er hægt að vera í sambandi við skrifstofu golfklúbbsins á netfangið hrafnhildur@oddur.is til að fá frekari upplýsingar um stöðu mála á æfingum.