Barna- og unglingaæfingar GO eru ætlaðar félagsmönnum á aldrinum 8 til 18 ára (yngri iðkendur eru þó velkomnir í samráði við þjálfara).
Kennsla er í höndum Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Auður Björt Skúladóttir, Íris Lorange Káradóttir og Arnór Snær Guðmundsson PGA golfkennarar.
Æfingarnar í haust fara fram í Kórnum Kópavogi, Golfsvítunni Ögurhvarfi og Miðgarði Garðabæ.
Einnig er hægt að vera í sambandi við skrifstofu golfklúbbsins á netfangið hrafnhildur@oddur.is til að fá frekari upplýsingar um stöðu mála á æfingum.