
13/09/2025
Æfingasvæðið er lokað laugardaginn 13. september þar sem unglingar í æfingastarfi og foreldrar þeirra hafa tekið að sér að leita að boltum sem ratað hafa út fyrir girðingar æfingasvæðis. Nauðsynlegt að safna smá forða fyrir veturinn. Lokað er milli 08:00 – 11:00 og ef vinna gengur vel opnum við fyrr.