• 1. Object
  • 2. Object

0.5° - SA 2.3 m/s

585 0050

Book Tee Times

Golfnámskeið í apríl

Er ekki tilvalið að kíkja á golfnámskeið í apríl og hefja undirbúning fyrir komandi golfsumar. Golf Akademía Odds ætlar að bjóða upp á fjögurra skipta námskeið eftir hádegi í apríl. Fyrstir bóka fyrstir fá. Kennt verður á æfingasvæði okkar á Urriðavelli, námskeiðstími frá 13:00 – 14:00. Bóka skal á netfangið golfkennsla@oddur.is

< Fleiri fréttir