• 1. Object
  • 2. Object

9° - A 4 m/sek

585 0050

GOLFREGLUNÁMSKEIÐ

Þórður Ingason Alþjóða golfdómari ætlar að fræða okkur um allar helstu golfreglurnar næstkomandi þriðjudag 30. júní klukkan 20:00 í golfskálanum okkar á Urriðavelli. Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og öruggt að það er margt sem hægt er að læra svo við séum bæði að leysa betur úr okkar vandræðum og hvernig rétt er að bera sig að við lausnir úr ýmsum af þeim vandamálum sem völlurinn eða kylfurnar koma okkur í 🙂

< Fleiri fréttir