• 1. Object
  • 2. Object

9° - SSA 10 m/sek

585 0050

Greiðsluseðlar vegna félagsgjalda 2020

Stofnaðar hafa verið kröfur á félagsmenn vegna innheimtu félagsgjalda fyrir komandi golfár 2020 og ættu þær kröfur að birtast í heimabanka félagsmanna undir nafni Greiðslumiðlunar. Sendir verða út tveir greiðsluseðlar þetta árið, gjaldinu tvískipt og er fyrri seðilinn með eindaga 02.02.2020 og hinn með eindaga 02.03.2020.

Vakni einhverjar spurningar er velkomið að senda okkur póst eða hringja í 5850050 á skrifstofutíma milli 9 – 16.

< Fleiri fréttir