• 1. Object
  • 2. Object

4.5° - NNV 11.9 m/s

585 0050

Book Tee Times

Lokamótið í Powerade-mótaröðinni fer fram 25. júlí

Það er gífurlega spenna í Powerade-mótaröðinni, innanfélagsmótaröði GO. Lokamótið á mótaröðinni fer fram þann 25. júlí næstkomandi. Rástímar eru frá kl. 09:00 – 13:00. Skránin er í fullum gangi.

 

Veitt verða verðlaun fyrir efstu 10 sætin fyrir samanlagðan árangur í liðakeppninni þannig að það er um að gera að mæta og keppa fyrir sitt lið. Um kvöldið verður svo gleði, stemmning og stuð ásamt verðlaunaafhendingu. Við minnum á að skrá fjölda liðsmanna í matinn um kvöldið.

 

POWERADEMÓTARÖÐIN 2015

Innanfélagsmótaröð,  Liðakeppni. Lokamót.

Rástímar frá kl. 9.00 – 13.00

Skráning hefst kl 20.00 14. júlí

Laugardaginn 25. júlí.  Punktakeppni, þrjú bestu skor telja.

1. sæti: Inneign fyrir sex manns út að borða.

Nándarverðlaun á 4. 8. 13. og 15. braut.

Lengstu teighögg á 9. braut fyrir konur og á 14. braut fyrir karla.

< Fleiri fréttir