10/01/2019

Kvennanefndin óskar ykkur öllum gleðilegs árs með kæru þakkæti fyrir árið sem var að líða. Þá er komið að því að hefja æfingar fyrir golfsumarið ![]()
PÚTTMÓTARÖÐIN okkar verður með hefðbundnu sniði og verður fyrsta mótið núna næst komandi laugardag, 12. janúar, eins og í fyrra verðum við í skálanum okkar góða á Urriðavelli.
Mótið er “opið” frá kl 9:30-11:30 og kostar 700 kr.
Hlökkum til að sjá ykkur
Kvennanefndin