• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Minnum á skyndihjálparnámskeið fyrir félagsmenn

Þriðjudaginn 25. apríl kl 20:00 bjóðum við félagsmönnum að sækja skyndihjálparnámskeið þar sem farið verður yfir fyrstu hjálp.

Markmið námskeiðsins er að gera þátttakendur betur undir það búna að takast á við og veita rétta fyrstu hjálp við aðkomu að slysi eða skyndilegum veikindum. Leiðbeinandi er Oddur Eiríksson, slökkviliðsmaður og skyndihjálparkennari.

Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér þetta námskeið.

Allir velkomnir.

 

< Fleiri fréttir