• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Uppselt í afmælisferð GO – hægt að skrá sig á biðlista

Við erum aldeilis ánægð með viðtökurnar sem afmælisgolfferð okkar næsta haust hefur fengið. Það er UPPSELT, við tókum frá 80 sæti og þau seldust upp á tveimur dögum.  Auðvitað má alltaf búast við einhverjum forföllum og því erum við enn að taka við skráningum á biðlista og við erum einnig að skoða hvort við fáum fleirri sæti. Þeir sem hafa enn áhuga á að koma með eru því beðnir um að skrá sig á hlekknum hér og  þannig raðast á biðlista miðað við hvenær viðkomandi skráði sig, við verðum í sambandi eins fljótt og hægt er við þá sem eru á biðlista til að upplýsa um stöðu ferðarinnar.  

Við minnum þá á sem skráðu sig áður en seldist upp að greiða staðfestingargjaldið til að staðfesta sína bókun. Greiða þarf staðfestingargjald kr. 50.000.- inn á reikning 0133-26-212 kt: 611293-2599 innan 10 daga frá bókun.

Nánar um ferðina hér Afmælisferð GO – Lumine Golf

< Fleiri fréttir