4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Úrslit úr meistaramóti GO – Leikdagar 5. – 8. júlí

Keppendur í fyrri hluta Meistaramóts GO 2025 voru 226 og þar af 35 keppendur í barna- og unglingaflokkum,

Það má með sanni segja að flóra Íslands í veðri og vindum hafi fengið að sýna sig þessa fyrstu daga mótsins. Í heildina var veðrið ágætt en jaðraði við óleikhæft ástand þegar leið á mánudaginn síðasta en keppendur létu það ekki aftra sér og börðust við veðrið þó með misgóðum árangri en almenn gleði ríkti þegar yfir lauk.

Keppni barna og unglinga var tvískipt á Ljúfling og Urriðavöll, 9 ungmenni tóku þátt á Urriðavelli en 26 á Ljúflingi. Öll úrslit Meistaramótsins er að finna í mótaskrá á Golfbox en hér fyrir neðan eru úrslit efstu fimm keppenda í hverjum flokki. 

Flokkur: 65 – 74 karlar punktar (Efstu 5)

 St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Bergþór Njáll Kárason F 112  
2 Heimir Sigurðsson F 99  
3 Diðrik Ólafsson F 99  
4 Guðmundur Pétur Davíðsson F 98  
T5 Gunnlaugur Kristján Jónsson F 97 L36
 
 

 

Flokkur: 50-64 karlar punktar (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Páll Þórir Pálsson F 101  
2 Marteinn Stefánsson F 97  
3 Pétur Konráð Hlöðversson F 97  
4 Gylfi Óskarsson F 96  
T5 Jón Ævarr Erlingsson F 93 L36
 
 

 

Flokkur: 50+ Karlar höggleikur (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Sigurhans Vignir F 239  
2 Svavar Geir Svavarsson F 258  
3 Ragnar Zophonías Guðjónsson F 259  
4 Einar Viðarsson Kjerúlf F 260  
5 Haraldur V Haraldsson F 262  
 
 

 

Flokkur: 5.fl karla (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Helgi Logason F 108  
2 Mikael Arnarson F 107  
3 Rútur Örn Birgisson F 103  
4 Ólafur Elís Benediktsson F 96  
T5 Sigþór Hilmar Guðmundsson F 95 L36
 
 

 

Flokkur: 4.fl.karla (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Þorbjörn Jóhannsson 14:34 280  
T2 Ísak Örn Guðbjörnsson 14:34 281 Ákv.
T2 Jason Guðmundsson 14:34 281  
4 Óskar Ingi Guðjónsson 14:26 282  
5 Karl Jóhann Stefánsson 14:26 285  
 
 

 

Flokkur: 65- 74 Konur punktar (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Ingibjörg Bragadóttir F 109  
2 Bergþóra María Bergþórsdóttir F 96  
3 Sigurlaug Ágústs Friðriksdóttir F 88  
4 Auður Guðmundsdóttir F 86  
5 Anna María Soffíudóttir F 75  
 
 

 

Flokkur: 50-64 kvenna punktar (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Ingibjörg St Ingjaldsdóttir F 110  
2 Guðrún Ragnarsdóttir F 108  
3 Auður Kristín Ebenesersdóttir F 106  
4 Ragnheiður Gunnarsdóttir F 104  
5 Gróa Ásgeirsdóttir F 91  
 
 

 

Flokkur: 50+ konur höggleikur (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Dídí Ásgeirsdóttir F 268  
2 Anna María Sigurðardóttir F 285  
3 Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir F 289  
4 Laufey Sigurðardóttir F 289  
5 Halla Bjarnadóttir F 290  
 
 

 

Flokkur: 4.fl.kvenna (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Anja Erla Pálsdóttir F 129  
2 Hólmfríður J Þorvaldsdóttir F 118  
3 Hafdís Steinþórsdóttir F 110  
4 Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir F 108  
5 Sigrún Ásgeirsdóttir F 105  
 
 

 

Flokkur: 3.fl.kvenna (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Líney Sveinsdóttir F 115  
2 Edda Kristín Reynis F 110  
3 Ragnheiður K Guðmundsdóttir F 109  
4 Sigríður Elka Guðmundsdóttir F 106  
5 Heiðrún Lind Marteinsdóttir F 105  
 
 

 

Flokkur: 65 + KK höggl (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Páll Kolka Ísberg F 241  
2 Stefán Sigfús Stefánsson F 252  
T3 Þór Geirsson F 253 Útdr.
T3 Magnús Ólafsson F 253  
5 Þórður Möller F 257  
 
 

 

Flokkur: 65 + kvk höggl. (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Gunnhildur Hauksdóttir F 291  
2 Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir F 293  
3 Margrét Ólafsdóttir F 295  
4 Unnur Birna Þórhallsdóttir F 303  
 
 

 

Flokkur: 75+ karla flokkur punktar (Efstu 5)

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Albert Sævar Guðmundsson F 75  
2 Karl Sigurhjartarson F 70  
3 Þór Ottesen Pétursson F 66  
T4 Rúnar Gunnarsson F 66 L18
T4 Dagbjartur Björnsson F 66  
 
 

 

 

Flokkur: 75+ kvenna flokkur (Efstu 5)

 St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Svanhildur Geirarðsdóttir F 68  
2 Edda R Erlendsdóttir F 63  
3 Guðrún Erna Guðmundsdóttir F 60  
4 Ingibjörg Engilbertsdóttir F 59  
5 Helga Sördal F 51  
 
 

 

Flokkur: Unglingaflokkur U14 Stúlkur (Efst 5)

 

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Emilía Sif Ingvarsdóttir F 196  
2 Katrín Lilja Karlsdóttir F 199  
3 Ásta Sigríður Egilsdóttir F 199  
4 Júlía Bergrún Pétursdóttir F 206  
 
 

Flokkur: Unglingaflokur U14 Drengir (Efst 5)

 

St. Nafn Holur Samt. Ákv.
 
1 Sveinbjörn Viktor Steingrímsson F 161  
2 Eiríkur Bogi Karlsson F 165  
3 Aron Snær Pálsson F 185  
4 Aron Berg Sverrisson F 197  
 
 


Flokkur: Unglingaflokkur U16 Drengir (Elvar Ingi Einarsson lék fyrsta hringinn í sínum flokki en þar sem hann var að spila meistaramót í tveimur klúbbum vildi svo óheppilega til að rástímar sköruðust og því lék hann ekki seinni hringinn á Urriðavelli og fékk því frávísun. 

 Við þökkum öllum keppendum þessara flokka fyrir þátttöku í Meistaramóti og óskum sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.

Við sjáum vonandi sem flesta í lokahófi, Laugardaginn 12. júlí.

 

< Fleiri fréttir