4° - SA 4 m/s

585 0050

Book Tee Times

Veitingasölu hefur verið lokað

Veitingasölu Öðlings á Urriðavelli hefur verið lokað og gildir sú lokun frá 1. október. Félagsmenn eru að sjálfsögðu velkomnir í skála meðan völlurinn er opinn. Við reynum að hafa kaffi á könnunni á opnunartíma skrifstofu frá 9 – 16 og afgreiðsla Urriðavallar verður einnig opin til 18:00/19:00 eitthvað inn í október og við þjónustum okkar fólk eins og við getum. 
Athugið að föstudaginn 3. október verður aðgengi að sal takmarkað seinni partinn þar sem undirbúningur fyrir brúðkaup er í sal og gildir það einnig fyrir laugardaginn 4. október en við munum sjá hvernig það spilast með umferð á völlinn og reynum að halda uppi lágmarksþjónustu. 

kær kveðja, 
Starfsmenn GO 

< Fleiri fréttir