• 1. Object
  • 2. Object

0° - 0 m/sek

585 0050

Barna- og unglingastarf

Barna- og unglingaæfingar GO eru ætlaðar félagsmönnum á aldrinum 10 til 18 ára (yngri iðkendur eru þó vel velkomnir í samráði við þjálfara).  Kennsla er í höndum Golf Akademíu Odds undir stjórn Phill Hunter og Rögnvaldar Magnússonar.

 

Hægt er að vera í sambandi við skrifstofu golfklúbbsins á netfangið svavar@oddur.is til að fá frekari upplýsingar um stöðu mála á æfingum.

 

Æfingatímabil eru almennt á þennan hátt.
Vetrartímabil er frá 1. janúar – 30. apríl
Sumartímabil er frá 1. maí – 31. september (endar miðað við lok mótahalds, byrjun sept/ til miðjan Sept)
Kynningartímabil er frá 15. nóvember – 31. desember (endurgjaldslaust)

 

Formaður afreks og barna og unglinganefndar er Svavar Geir Svavarsson 821-5401, svavar@oddur.is